Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppti í bruni í heimsbikar kvenna í alpagreinum í Cortina á Ítalíu á laugardaginn. Hún hafnaði í 50. sæti af 54 keppendum og kom í mark á einni mínútu, 40,24 sekúndum ...
Öllum skólum á Írlandi og Norður-Írlandi verður lokað á morgun, föstudag, auk þess sem að almenningssamgöngur á Írlandi munu ...
Talsmenn sveitarfélagsins Nyborgar á dönsku eyjunni Fjóni leggjast flatir í afsökunarbeiðnum eftir að lík eldri borgara, sem lést á heimili sínu um miðjan desember, gleymdist þar „fyrir mannleg mistök ...
Bandaríska söngkonan SZA mun troða upp með rapparanum Kendrick Lamar á hálfleikstónleikum Ofurskálar NFL-deildarinnar í New Orleans í næsta mánuði.
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi vegna mikillar snjókomu. Viðvaranirnar eru í gildi fram á nótt.
Framkvæmdir við breytingar og endurnýjun á Hótel Sögu hafa tekið lengri tíma en var gert ráð fyrir. Til stóð að taka húsnæðið í notkun undir kennslu fyrir deildir Háskóla Íslands um áramótin en það fr ...
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í góðum gír eftir sigur Íslands gegn Egyptalandi í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu í gær.
Adomas Drungilas var stigahæstur hjá Tindastóli þegar liðið lagði Grindavík að velli í 15. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld.
Manchester United hafði betur gegn Rangers, 2:1, í sjöundu og næstsíðustu umferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta á Old Trafford í kvöld.
Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir þurfa viðhorfsbreytingu hjá kennurum til að hægt sé að setjast aftur að samningaborðinu. Sveitarfélögin hafi teygt sig eins langt og þau ...
Ýmir Örn Gíslason og Viggó Kristjánsson eru herbergisfélagar á HM í handbolta. Sá fyrrnefndi kann afar vel við Viggó sem ...
Victor Wembanyama fór mikinn fyrir San Antonio Spurs þegar liðið hafði betur gegn Indiana Pacers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í Indiana í kvöld.